Gítarleikarinn Slash og Perla Hudson, eiginkona hans, eru að skilja eftir 13 ára hjónaband. Þetta kemur fram á bandarísku fréttasíðunni TMZ.
Bölvun virðist leggjast á...
Um hvað snýst málið?
Í Japan er mjög vinsælt að borða kjúkling á KFC á aðfangadagskvöld. Hefðina má rekja til vel heppnaðar auglýsingaherferðar á áttunda...
Söngkonan Beyoncé Knowles hefur birt fjölda mynda frá ferðalagi sínu til Íslands ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z á vefsíðu sinni.
Hjónin komu hingað til lands í...
Hvað gerir maður þegar Microsoft kaupir af manni fyrirtæki á 2,5 milljarða dala? Nú, kaupir draumahús Beyoncé og Jay-Z.
Myndir af húsinu eru neðar í...
Bandaríska fréttasíðan TMZ birti í október upptöku þar sem Hollywood-leikarinn Stephen Collins heyrist játa barnaníð. Collins hefur nú tjáð sig um málið í fyrsta...
Þegar poppstjarnan Taylor Swift og samfélagsmiðillinn Instagram sameina krafta sína gerast stórkostlegir hlutir.
Taylor Swift hélt nýlega upp á 25 ára afmælið sitt í New...
Ertu í vandræðum með að pakka inn gjöfunum? Auðvitað.
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel þekkir þetta vandamál og fékk því innpökkunarsnillinginn Alton DuLaney í þáttinn til að kenna...
Vopnaður maður tók í gærkvöldi gesti á kaffihúsi í gíslingu í Sydney. Að minnsta kosti fimm gíslum hefur verið sleppt samkvæmt umfjöllun breska dagblaðsins The...
Breskir sérfræðingar hafa komist að því að karlmenn eru miklu líklegri en konur til að taka heimskulegar ákvarðanir sem kosta þá lífið. Sérfræðingarnir rannsökuðu...
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er í rakarakvartett sem kallast the Ragtime Gals. Steve Carrell tók lagið með rakarakvartettinum í gær.
Lagið sem Carrell fékk að syngja...
Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen var stödd hér á landi á dögunum í myndatöku fyrir tískumerkið Ugg. Myndatakan fór fram ótilgreindum jökli og segir hún frá...
Tölvuþrjótar brutust á dögunum inn í tölvukerfi kvikmyndarisans Sony Pictures. Gríðarlegu magni af gögnum var stolið og hefur þeim verið lekið á netið undanfarna...
Kim Kardashian reyndi að brjóta internetið um daginn en ofursmellinum Gangnam Style með Psy tókst það.
Tveimur árum eftir að myndbandið kom út hefur náði...
Grínstinn Chris Rock hætti að skemmta í háskólum vegna íhaldssemi nemendanna sem hneyksluðust á öllu.
Rock var spurður í viðtali á dögunum hvað honum fannst um...