Ómissandi á Ítalíu: Þrjár borgir, þrír veitingastaðir

Það er víst af nógu að taka þegar góðir veitingastaðir á Ítalíu eru annars vegar. Hérna höfum við tekið sama þrjá góða veitingastaði í...

Gagnrýndur fyrir að tala ensku í stað frönsku á Íslandi

Philippe Couillard, forsætisráðherra Quebec í Kanada, var gagnrýndur harðlega á þinginu þar ytra í gær fyrir að tala ensku en ekki frönsku á ráðstefnu á Íslandi. Couillard...

Segjast hafa borðað hrekkjavökunammi barnanna sinna

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel er með bestu hrekkjavökuhefðina. Hann biður f0reldra um að ljúga að börnunum sínum að þau hafi borðað allt hrekkjavökunammið þeirra. Foreldrarnir taka...

Jordan skýtur á Obama — Obama skýtur til baka

Michael Jordan hefur alveg efni á að rífa kjaft. Það er einmitt það sem hann er búinn að gera síðustu ár og sjálfur Barack...

Sárþjáðir maraþonhlauparar á heimleið

Mannslíkaminn er ekki hannaður til að hlaupa rúmlega 42 kílómetra í einu, þó sumir fari létt með það. Þetta myndband frá dagblaðinu New York Times...

Skjalið var falsað: Safnplata væntanleg frá Beyoncé

Í gær greindi Nútíminn frá dularfullu skjali sem ferðaðist um netið og virtist sýna upplýsingar um næstu plötu Beyoncé. Nú hefur komið í ljós að upplýsingarnar...

Öll skiptin sem Kramer stal mat af Jerry

Ó, Cosmo. Hinn kostulegi Cosmo Kramer stal mikið af mat úr ísskáp Jerry Seinfeld. Myndband sem sýnir hvert einasta skipti sem Kramer biður um eða...

Kvikmynd um Steve Jobs í uppnámi: Christian Bale hættur við

Handritshöfundurinn Aaron Sorkin lýsti yfir á dögunum að Christian Bale myndi leika Steve Jobs í væntanlegri kvikmynd um Apple forstjórann. Bale er hins vegar...

Vélmenni aðstoða fólk í byggingavöruverslunum

John Oliver er engum líkur. Þátturinn hans, Last Week Tonight er pínu líkur The Daily Show en samt einstakur á sinn hátt. Allavega einstaklega...

Dularfullt skjal ferðast um netið: Ný plata væntanleg frá Beyoncé?

Dularfullt skjal sem virðist sýna upplýsingar um næstu plötu Beyoncé ferðast nú um netið. Ekkert heyrist frá fulltrúum söngkonunnar og óvíst er hvort um...

Söngvari Static-X látinn

Wayne Static, söngvari þungarokkhljómsveitarinnar Static-X, er látinn. Hann var 48 ára gamall. Static lést á laugardaginn samkvæmt Morgan Renken, sem starfaði með hljómsveit hans í...

Emma Watson tileinkar dauðum hamstri verðlaun sem listamaður ársins

„Hvíl í friði, Millie. Þetta er fyrir þig.“ Svona endaði ræða bresku leikkonunnar Emmu Watson þegar hún tók við Britannia verðlaununum sem listamaður ársins á verðlaunahátíð BAFTA...

Fjöldi milljarðamæringa tvöfaldast frá hruni

Fjöldi milljarðamæringa í heiminum hefur tvöfaldast frá hruni, samkvæmt nýrri skýrslu samtakanna Oxfam, sem byggir á tölum frá Forbes. Í mars árið 2009 voru milljarðamæringarnir...

Kevin Spacey með fleiri eftirhermur

Eins og Nútíminn greindi frá fyrr í dag þá sló Kevin Spacey í gegn með eftirhermur sínar í þætti Jimmy Fallon á föstudag. Lesandi Nútímans...

Kevin Spacey er stórkostleg eftirherma

Mikið rosalega er þetta fyndið! Leikarinn Kevin Spacey var gestur Jimmy Fallon á föstudaginn. Fallon skoraði á Spacey í sérstakan eftirhermuleik og þurftu félagarnir meðal...

Ókunnugir hjálpa þér að vakna með appi

Ein og hálf milljón manna í fleiri en 80 löndum nota appið Wakie til að fá hjálp við að vakna á morgnana. Og hjálpa...

Þetta er ofurfyrirsætan Heidi Klum

Ofurfyrirsætan Heidi Klum er eflaust einhver metnaðarfyllsti hrekkjavökuunnandi heims. Hún fer ávallt alla leið í búningavali og hrekkjavakan í ár var engin undantekning. Klum var...

Munurinn á umfjöllun um ebólu í Bandaríkjunum og Bretlandi

Grínistinn Russell Howard skoðar muninn á umfjöllun um ebóluna í Bandaríkjunum og Bretlandi. Niðurstaðan er stórkostleg — bæði stórkostlega skrítin og stórkostlega fyndin. Horfið á myndbandið...

Geimskutla Richards Branson sprakk

SpaceShipTwo, geimskutla auðkýfingsins Richards Branson sprakk í prufuflugi yfir Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu í dag. Annar flugmaðurinn lést og hinn er alvarlega slasaður samkvæmt frétt...

Sex stórfurðulegar útgáfur af sexí hrekkjavökubúningum

Hrekkjavakan er í dag og í kvöld hópast bandarísk ungmenni út að sníkja sælgæti af nágrönnum sínum. Hér á landi verða ófá hrekkjavökupartí haldin í...

Cartoon Network ritskoðaði koss tveggja homma

Sjónvarpsstöðin Cartoon Network hætti við að láta tvo homma í þættinum Clarence kyssast á munninn og lét þá kyssa kinnar hvors annars í staðinn....