Fótboltamaðurinn Ashley Young, leikmaður Manchester United í Ensku úrvalsdeildinni, hefur verið skotspónn allskonar gríns frá því að hann lenti í þessu:
Við getum ekki betur...
Samkvæmt nýlegum dómsúrskurði í Flórída mega kristnir trúarhópar dreifa biblíum og öðru kristnu efni í skólum í fylkinu. Þessu hefur hópurinn Musteri Satans mótmælt...
Jennifer Lopez hefur sent frá sér myndband við lagið Booty, sem hún flytur ásamt Iggy Azalea.
Myndbandið var birt í gær áhorfstalan nálgast tvær milljónir....
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon keppir stundum í mæmi við gesti sína. Við eigum ekki betri þýðingu á „lip sync“ — afsakið það.
Í gær keppti Fallon...
Matthew McConaughey var stærsta stjarnan í kvikmyndinni Magic Mike en nú ætlar hann að skilja strákana eftir.
Óskarsverðlaunahafinn ætlar ekki að snúa aftur í framhaldið,...
Ljósmyndarinn Seth Casteel sendi á dögunum frá sér bókina Underwater Puppies, eða Hvolpar á kafi.
Bókin fylgir eftir Underwater dogs, eða Hvuttar á kafi, sem...
Bandaríska frétttasíðan The Cannabist hefur auglýst eftir pistlahöfundi sem á að fjalla um kynlíf með áherslu á kannabisefni. Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 1. október.
Skömmu...
Forsvarsmenn Malaysia Airlines hafa fordæmt grínfréttasíðu sem sagði flugvél frá flugfélaginu hafa nauðlent á Íslandi á mánudag. Fréttin fór eins og eldur í sinu...
Bandaríski þjóðsöngurinn, The Star Spangled Banner, verður 200 ára um helgina.
Að því tilefni sendi spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel myndvél á stúfana og lét fólk syngja...
Söngkonan Rihanna er brjáluð út í sjónvarpsstöðina CBS og notaði Twitter-síðuna sína í dag til að segja stöðinni að fara til fjandans:
CBS you pulled...
Leikkonan Kristen Wiig mætti spjall til Ellenar Degeneres á dögunum. Þær stöllur umgangast greinilega ekki mikið af börnum því þær sögðust ekki hafa heyrt...
Flestir muna eftir frönsku netstjörnunni Jerome Jarre, sem olli öngþveiti í Smáralind í janúar, ásamt félaga sínum, Nash Grier. Þúsundir ungra aðdáenda félaganna söfnuðust saman eftir...
Rapparinn Kanye West neitaði að halda áfram með tónleika á föstudag þangað til allir áhorfendurnir í salnum höfðu staðið upp. Tónleikarnir fóru fram í...
Um helgina fer fram sérstakur fögnuður helgaður Simpsons -fjölskyldunni í Hollywood Bowl í Los Angeles.
Simpsons-aðdáendur muna flestir eftir Monorail-þættinum í fjórðu þáttaröð. Conan O'Brien...