Ómissandi á Ítalíu: Þrjár borgir, þrír veitingastaðir

Það er víst af nógu að taka þegar góðir veitingastaðir á Ítalíu eru annars vegar. Hérna höfum við tekið sama þrjá góða veitingastaði í...

Dansspor Theresu May slá í gegn á Twitter

Myndband af Theresu May forsætisráðherra Bretlands dansandi með skólakrökkum í Suður-Afríku setti Internetið á hliðina í gær. Í myndbandinu sést að dans er ekki...

Argento rekin úr ítalska X Factor vegna ásakana um kynferðisofbeldi

Ítalska leikkonan Asia Argento hefur verið rekin úr starfi sínu sem dómari í ítölsku útgáfu hæfileikaþáttarins X Factor í kjölfar fregna af því að...

Mel B í meðferð

Tónlistarkonan og Kryddpían Melanie Brown, betur þekkt undir nafninu Mel B, hefur ákveðið að fara í meðferð. Hún mun fara í áfengismeðferð sem og...

Þrjár manneskjur létust þegar Youtube stjarna ók bíl sínum á á öfugum vegarhelmingi

Youtube stjarnan McSkillet lét lífið í bílslysi í Kaliforníu í Bandaríkjunum á fimmtudag. McSkillet ók sportbíl sínum á miklum hraða á öfugum vegarhelmingi og...

The Big Bang Theory endar á næsta ári

Gamanþátturinn vinsæli The Big Bang Theory hættir á næsta ári, þegar síðustu þættirnir í tólftu seríu verða sýndir að því er kemur fram á...

Gripinn fyrir hraðakstur 42 daga í röð

Austurrískur bakari fékk sekt upp á þrjú þúsund evrur, sem jafngildir rúmlega 375 þúsund krónum, fyrir að aka of hratt á sama veginum 42...

Rúmlega hundrað menn plataðir í Tinder-keppni

Fjölmargir menn í New York féllu í Tinder-gildru stúlku sem kallar sig Natasha um helgina þegar hún boðaði menn, sem hún hafði „match-að“ við...

Bam Margera áfram í vandræðum: „Rapparar á Íslandi og leigubílstjóri í Kólumbíu”

Vandræðin virðast elta hjólabrettakappann og Jackass stjörnuna Bam Margera. Bam er nú staddur í Kólumbíu en hann greindi frá því á Instagram síðu sinni...

Cardi B þóttist gefa brjóst þegar hún opnaði MTV tónlistarhátíðina

Rapparinn Cardi B kom í fyrsta sinn fram opinberlega síðan að hún eignaðist barn á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. Hún opnaði hátíðina með því...

Netflix mun ekki trufla notendur með auglýsingum

Forsvarsmenn Netflix hafa tekið fyrir orðróminn um að fyrirtækið ætli að byrja með auglýsingar á streymiveitunni. Margir notendur hótuðu að segja upp áskrift sinni...

Nýjasta mynd Kevin Spacey fékk sögulegan skell á opnunardegi í Bandaríkjunum

Nýjasta mynd Kevin Spacey, Billionaire Boys Club, græddi einungis 126 dali á opnunardegi sínum í amerískum bíóhúsum. Myndin sem var einungis sýnd í tíu...

Inniskór Kanye West vekja mikla athygli

Mikið fjaðrafok var í kringum rapparann og fatahönnuðinn Kanye West um helgina þegar hann mætti í brúðkaup vinar síns, rapparans 2 Chainz, í inniskóm. Kanye...