Auglýsing

Valdimar og Sigríður Thorlacius bræddu þjóðina þegar þau sungu sigurlag Portúgala í Eurovision á íslensku

Stórsöngvararnir Sigríður Thorlacius og Valdimar Guðmundsson fluttu í gærkvöldi lagið Amar Pelos Dois sem hinn portúgalski Salvador Sobral gerði ódauðlegt í Eurovision í fyrra. Lagið var flutt á meðan á símakosningu Söngvakeppninnar stóð. Hlustaðu á lagið hér. 

Sjá einng: Grínkeppnin á Twitter fór á fullt yfir Söngvakeppninni: „Sendum Annie Mist og Arnhildi út sama hvað“

Lagið var sigurlag Eurovision í Kiev í Úrkaínu í fyrra en þau Valdimar og Sigríður fluttu lagið með íslenskum texta eftir Hallgrím Helgason. Margir virtust hrifnir af flutningi þeirra og tjáðu sig um málið á Twitter undir myllumerkinu #12stig

????

Sigríður og Valdimar björguðu kvöldinu

Sumir fóru hreinlega að gráta

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing