Microsoft kynnt í dag vefsíðuna How-Old.net, sem giskar á aldur fólks.
Tilgangurinn er að sýna tæknina sem Microsoft vinnur að bak við tjöldin en vefurinn kemur til með að verða betri og betri í því að giska á aldur fólks eftir því sem fleiri nota hann. Hér má lesa um tæknina á bakvið vefinn.
Samkvæmt reynslu Nútímans er reynslan nokkuð góð. Vefurinn bætti til að mynda aðeins einu ári við ritstjórann, sem var þrítugur þegar þessi mynd var tekin:
En það er spurning hversu nákvæmt þetta er: