Svo virðist sem vefur hæstaréttar hafi ekki þolað álagið í kjölfarið því að dómur var kveðinn upp í Al-Thani málinu svokallaða. Æstir lögfræðingar, laganemar og áhugafólk um málið eru eflaust afar áhugasamt að lesa dóminn sem er sagður einn af þeim lengri sem hafa sést.
Sjá einnig: Örskýring um Al-Thani málið
Hæstiréttur.is höndlar ekki pressuna. #AlThani pic.twitter.com/M724wDK80O
— Hildur Hjörvar (@hhjorvar) February 12, 2015
Vefur Hæstaréttar liggur niðri. #AlThani
— Gunnar Dofri (@gunnardofri) February 12, 2015