Forsvarsmenn verslunarmiðstöðvarinnar Tynwald Mills á Englandi hafa beðist afsökunar á jólaskreytingu sem sett var upp í verslunarmiðstöðinni og vakið hefur mikla athygli á Twitter. Það er breska blaðið Independent sem greinir frá þessu.
Líflegar umræður sköpuðust um birnina á Twitter eins og sjá má hér að neðan. Mörgum þótti skreytingin klámfengin en hún sýnir tvo ísbirni sem gætu, miðað við líkamsstöðu, verið að stunda samlíf.
Went to Tynwald Mills today and was quite amused yet disturbed by their placement of their Xmas polar bears ??? #merryxmas #ohmy #naughtybears #feelingthelove #frombehind #bearbehind @Laughology pic.twitter.com/V5vvTgGmSB
— Ruth Hogg (@MrsManxTiger) November 18, 2018
https://twitter.com/JoPack1/status/1064221442299039745
https://twitter.com/5eanDuffy/status/1065249170758516736