Tímaritið Frjáls verslun hefur birt lista yfir hundrað áhrifamestu konur landsins í atvinnu- og stjórnmálalífinu. Leitað var til kvenna og karla í atvinnulífinu við samsetningu listans, sem Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, tók lokaákvörðun um. Konunum er ekki raðað eftir áhrifamætti en Nútíminn notaði ritvinnsluhugbúnað til að raða þeim í stafrófsröð:
Aðalheiður Héðinsdóttir, eigandi Kaffitárs
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði
Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Ásta R. Jónsdóttir, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna
Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri Árborgar
Ásthildur Margrét Otharsdóttir, formaður stjórnar Marels og stjórnarmaður í Icelandair Group
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka
Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Símanum
Björk Guðmundsdóttir, listamaður og náttúruverndarsinni
Bryndís Hrafnkelsdóttir, forstjóri HHÍ, formaður skólanefndar Verslunarskólans, stjórnarmaður í Regin og varamaður í stjórn ™.
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri
Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri Azazo, áður Gagnavörslunnar
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
Elín Jónsdóttir, stjórnarformaður TM og í stjórn Eyris Investment
Elínrós Líndal, frumkvöðull og framkvæmdastjóri Ellu
Erla Ósk Pétursdóttir, framkvæmdastjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Codlands í Grindavík
Erna Gísladóttir, eigandi og forstjóri BL, stjórnarformaður Sjóvár og í stjórn Haga.
Eva Sóley Guðbjörnsdóttir, varaformaður bankaráðs Landsbankans
Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra
Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands
Friðrik Hjördís Geirsdóttir, sjónvarpskokkur, bókarhöfundar og fjölmiðlakona
Geirlaug Þorvaldsdóttir, eigandi Hótels Holts
Guðbjörg Matthíasdóttir, eigandi Ísfélags Vestmannaeyja
Guðlaug Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Stekks fjárfestingafélags, stjórnarformaður Securitas og stjórnarmaður í Júpíter-rekstrarfélagi
Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM
Guðný Rósa Þorvarðardóttir, forstjóri Parlogis
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins og markaðsstjóri Kjöríss
Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins FranklinCovey
Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu
Guðrún Ragnarsdóttir, eigandi og ráðgjafi hjá Strategíu
Gunnur Helgadóttir, framkvæmdastjóri Vistors
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra
Hanna Katrín Friðriksdóttir, stjórn MP banka og framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Icepharma
Harpa Ólafsdóttir, formaður stjórnar lífeyrissjóðs Gildis
Heiðrún Jónsdóttir, hdl., formaður stjórnar Gildis og stjórnarmaður Norðlenska, varaformaður stjórnar Skipta
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu
Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri Truenorth ehf. og í stjórn Hörpu
Helga Steinunn Guðmundsdóttir, einn helsti eigandi Samherja og formaður stjórnar Samherjasjóðsins
Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins
Herdís Anna Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Þyrluþjónustunnar Helo
Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Framtakasjóðsins, stjórnarformaður Icelandic Group og stjórnarmaður í Icelandair Group
Hildur Dungal, varaformaður stjórnar Nýherja og stjórnarmaður í Vodafone
Hrefna Rós Sætran, veitingamaður á Grillmarkaðnum og Fiskmarkaðnum og þekktur sjónvarpskokkur
Hrefna Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri markaða hjá Landsbankanum
Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas Capital og stjórnarformaður Stefnis
Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Radisson BLU Hótels Sögu
Ingibjörg Pálmadóttir, eigandi 101 hótels og 365-fjölmiðlasamsteypunnar
Janne Sigurðsson, forstjóri Alcoa-Fjarðaáls
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna
Katrín Olga Jóhannesdóttir, stjórnarformaður Já, stjórnarmaður í Icelandair Group og Ölgerðinni og varaformaður Samráðsvettvangs um aukna hagsæld á Íslandi
Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis
Katrín S. Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs
Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins
Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands
Kristín Pétursdóttir, stjórnarformaður Auðar Capital
Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova. Stjórnarformaður Wow air og í stjórn CCP og 66 norður.
Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair hotels og í framkvæmdastjórn Icelandair Group
Margrét G. Flóvenz, stjórnarformaður KPMG og í stjórn Samtaka verslunar og þjónustu
Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma og stjórnarformaður N1
Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, í stjórn SA og BL
Margrét Pála Ólafsdóttir, forstjóri Hjallastefnunnar
Margrét Sanders, framkvæmdastjóri Deloitte og formaður Samtaka verslunar og þjónustu
Monica Caneman, stjórnarformaður Arion banka
Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR.
Ólöf Nordal, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands
Petrea Ingileif Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Tals
Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, formaður samráðsvettvangs um aukna hagsæld (eftir McKinsey-skýrsluna) og formaður stýrihóps um innanlandsflug
Ragnheiður Elín Árnadóttir, efnahags- og viðskiptaráðherra
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins
Rakel Óttarsdóttir, framkvæmdastjóri þróunar- og markaðssviðs Arion banka
Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV
Rannveig Rist, forstjóri Rio Rinto Alcan á Ísland. Í stjórn Samáls, Samtaka atvinnulífsins, HB Granda og Promens.
Regína Ástvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi
Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands
Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabanka Íslands
Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari
Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar ríksins.
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Já, stjórnarmaður í Samtökum atvinnulífsins og Samtökum verlunar og þjónustu.
Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins
Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar og oddviti VG í Reykjavík
Sólveig Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri Gló og brautryðjandi í matargerð
Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur og lektor við HÍ og virkur álitsgjafi um stjórnmál
Steinunn Bjarnadóttir, stjórnarformaður Íslandssjóða
Steinunn Jónsdóttir, stjórnarformaður BYKO og stjórnarkona í FKA
Svana Helen Björnsdóttir, stjórnarformaður Stika, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins, stjórnarmaður í vinnudeilusjóði SA.
Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri Heilsugæslunnar
Svava Johansen, kaupmaður í Sautján
Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri.
Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri markaða hjá Landsbankanum
Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar
Vilborg Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Mentors og stjórnarmaður í Samtökum iðnaðarins.
Þóranna Jónsdóttir, forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík og í stjórn Íslandsbanka
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, framkvæmdastjóri Pitsa Hut á Íslandi og Finnlandi og formaður Félags kvenna í atvinnurekstri
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða