Eins og venjan er hér á Nútímanum þá gerum við upp vikuna með hjálp Twitter. Þau eiga sameiginlegt að vera fjandi góð og að hafa fengið glimrandi undirtektir.
Gjörið svo vel!
Bubbi og Guðni forseti hófu veisluna
Bestu þakkir, Bubbi! Verðum líka kenna krökkunum er í lagi gera mistök. Og eins gott ég reyndi ekki eftir minni að fara með Kál og hnífur 🙂
— Guðni Jóhannesson (@sagnaritari) October 2, 2017
Miðflokkurinn kynnti nýtt merki og allt fór á hliðina
… ætla ekki að tala um … ætla ekki að tala um … hnghh … ætla ekki að tala um … hrgrnn… ætla ekki að … gngh … ÉG VERÐ AÐ TALA UM ÞENNAN HEST!
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 3, 2017
Næst á dagskrá: hópmálsókn hesta sem vilja ekki láta bendla sig við SDG pic.twitter.com/EjRH6SoNCR
— Sunna Ben (@SunnaBen) October 3, 2017
á Íslandi er slík fagurfræðisþurrð að hestur Sigmundar Davíðs er eins og svaladrykkur í eyðimörk pic.twitter.com/r55VpmYces
— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 3, 2017
Pólitíkin var á sínum stað
Andríki (harðkjarni xd) dreifir nú myndbandi um allar mínar syndir. Vil bara nefna að þau gleymdu að segja að ég borða börn í morgunmat.
— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) October 5, 2017
Ef Bjarni Ben væri kona, væri ekki löngu búið að láta hann segja af sér sem formaður?
— Indíana Rós? (hún / she) (@indianar92) October 6, 2017
Þetta er svo ógeðslega fyndið pic.twitter.com/ltrcFi54Al
— Einar Gunnarsson (@einsikleinsi) October 5, 2017
stjórnmálaferill Bjarna Benediktssonar í einum ramma pic.twitter.com/AHYzcAXtl6
— Óskar Steinn ?️? ?? (@oskasteinn) October 6, 2017
Svanhildur dagsins pic.twitter.com/KnNndx8RpZ
— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) October 6, 2017
Af hverju er ég ekki í framboði? Allir elska miðaldra hvíta karlmenn. pic.twitter.com/drUBrTBXCY
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) October 5, 2017
Framsókn wish list 2017
✅ Biggi Lögga
❌ Ingó Veðurguð
❌ Einar Mikael Töframaður— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 4, 2017
Grínið var sem betur fer á sínum stað
Mikið vona ég að ég muni einhvern tímann skemmta mér jafn vel og Enski!
— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 8, 2017
Stærstu afrek lífs míns eru eftirfarandi:
1. Fæða barn
2. Kúka eftir fæðingu?
— Þórdís Björk (@tordisbjork) October 6, 2017
Baggkóngurinn (This one's for you @bjartmarsson ) pic.twitter.com/LyxT9pzsNM
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 7, 2017
Þetta hashtagg!! pic.twitter.com/xLB7gPK6Qz
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) October 5, 2017
Var í kviðslitsaðgerð og má ekki hlæja. Spurning að horfa á allt efnið frá Áttunni.
— Björn Leó (@Bjornleo) October 7, 2017
Mig hefur alltaf langað til að vita hver útkoman yrði ef Kurt Russel, Alec Baldwin og Robert De Niro eignuðust barn: pic.twitter.com/oTqyX6Le0F
— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) October 5, 2017
Hvað er að fokking frétta? pic.twitter.com/LKJFIoKzty
— gunnare (@gunnare) October 5, 2017
“getum við samt fundið mynd þar sem hann lítur út fyrir að vera geggjað freðinn” pic.twitter.com/9taz0uO85r
— Heiður Anna (@heiduranna) October 3, 2017
Fór á deit með strák sem veit ekki hver Frikki Dór er. Smá hrædd að hann sé psycho raðmorðingi ?
— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) October 2, 2017
Góði Úlfurinn braut internetið og varð svo tíu ára
Þessi lil guy er snilld https://t.co/xAzT45tfLM
— Emmsjé (@emmsjegauti) October 3, 2017
Góði Úlfurinn í krúttlegasta viðtali sögunnar rétt i þessu á Rúv! Hann er alltaf að gera skemmtilegt stöff með ömmu sinni og borða köku!
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) October 4, 2017
… svo kom átrúnaðargoðið, Jói Pé, og tók viðtal númer tvö!! ❤️ aaaaaallt að gerast á afmælisdaginn!! pic.twitter.com/6BgrRbwqJK
— góði úlfurinn (@GUlfurinn) October 6, 2017
Svo sprakk allt þegar Ísland vann Tyrkland
Next time bring a bigger flag ??#TURISL pic.twitter.com/zD9qBn9vPI
— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 6, 2017
Sef hjá múmínálfi í kvöld ??
— Björn Bragi (@bjornbragi) October 6, 2017
hahahhahaha og ég ætlaði að vera edrú í kvöld
— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) October 6, 2017
Er ég seinn eða?
Við unnum. Þetta lið okkar er magnað , leikmenn, þjálfarar og starfslið. Einn leikur eftir. #fyririsland ??— Guðni Bergsson (@gudnibergs) October 7, 2017
Eftir frammistöðu kvöldsins má @jondadi bera nr.22 á bakinu for life fyrir mér ? #RoadToRussia2018 #áframÍsland
— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) October 6, 2017