Auglýsing

Vísindamenn hafa uppgötvað svepp sem borðar plast!

Hvort sem við sættum okkur við það eða ekki þá er plast og ofnotkun plast orðið stórt vandamál í dag. En vísindamenn gætu hafa fundið svarið við vandamálinu fyrir löngu. En árið 2012 var sveppur uppgötvaður  sem borðar plast og getur lifað af á því. Sveppurinn heitir Pestalotiopsis microspora og hann getur ekki aðeins lifað af á plastúrgangi okkar heldur einnig getur hann lifað af án súrefnis. Sveppurinn býður því upp á kjörið tækifæri til að hreinsa urðunarstaði heimsins.

Seinna meir hefur komið í ljós að Pestalotiopsis microspora sé ekki eini sveppurinn í heimi sem að hægt er að flokka sem plastætu. En Ennig vill svo til að sumir af þeim sveppum sem borða plast eru fullkomlega öruggir fyrir okkur mennina til að snæða á og eru sagðir vera mjög ljúffengir. Ef þetta er ekki frábær leið til að endurnýta plast, hvað þá?

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing