Tölvutækni var notuð til að fjarlægja yfirvaraskegg af leikaranum Henry Cavill í ofurhetjumyndinni Justice League sem var frumsýnd vestanhafs um helgina. Cavill gat ekki rakað af sér skeggið vegna þess að það var nauðsynlegt fyrir hlutverk hans í framhaldinu af Mission Impossible, sem var í tökum á sama tíma.
Allt er þetta gott og blessað. Nema fyrir þær sakir að hann lítur víst furðulega út í Justice League, eins og bent var á á Twitter.
JUSTICE LEAGUE EXEC: We can just CGI Henry Cavill’s mustache out it will be fine and not look weird at all
HENRY CAVILL: pic.twitter.com/Ag41j6LbPn— Dana Schwartz (@DanaSchwartzzz) November 17, 2017
Hér talar Henry um hvernig þetta var framkvæmt í viðtali. Hann var semsagt með punkta í andlitinu sem voru notaðir til að greina andlitið og að lokum fjarlægja risavaxið yfirvaraskeggið
„I was covered in dots and had a big mustache. It was definitely a new look for Superman.“
Henry Cavill filmed his JUSTICE LEAGUE re-shoots with the mustache he grew for his role in MI:6.
Cavill told me how how JL’s VFX team digitally removed his mustache!
cc: @chrismcquarrie pic.twitter.com/0zBLPAmNH8
— Kevin McCarthy (@KevinMcCarthyTV) November 13, 2017
Tæknin er ótrúleg í dag. Hún getur breytt venjulegum leikurum í Glanna glæp
.@DanaSchwartzzz pretty sure I've seen that guy before… pic.twitter.com/wppKqi3AAF
— Greg Haynes (@GregJHazy) November 17, 2017
— Steven Pick (@pickassoreborn) November 17, 2017
Og honum var líka líkt við Bósa ljósár — og fleiri!
— YYZedd (@Zeddary) November 17, 2017
https://twitter.com/JPhillipRuff/status/931329891747864576?ref_src=twsrc%5Etfw&ref_url=http%3A%2F%2Fwww.complex.com%2Fpop-culture%2F2017%2F11%2Fhenry-cavill-mustache-cgi-justice-league
Reminds me of one of those 60s cartoons where they superimposed live action mouths over still images pic.twitter.com/SN1inoAyFy
— Calamity ?ri-Warui (@oleivarrudi) November 17, 2017
— [Wayfarer] Rob-14 (@EGL_rob) November 17, 2017