Auglýsing

Dásamlega góður kjúklingur í rjómasósu með ferskum aspas

Hráefni:

    • 6-8 úrbeinuð kjúklingalæri
    • 1/2 tsk hvítur pipar
    • 1 tsk svartur pipar
    • 1/2 tsk hvítlaukssalt
    • 1/2 tsk lauk duft
    • 2 msk ólívuolía

Sósan:

  • 350 ml rjómi
  • 2 msk hveiti
  • 1/2 dl bráðið smjör
  • 1 tsk ólívuolía
  • 5 hvítlauksgeirar rifnir niður
  • 1 msk þurrkaður graslaukur
  • 1/2 msk söxuð fersk steinselja
  • 1 1/2 dl rifinn parmesan
  • 1 tsk svartur pipar
  • 1/2 tsk salt1 pound of fresh asparagus , cut the ends off and cut them into 3 inch strips
  • 1 pakki ferskur aspar, skerið breiðasta endann af og ef aspasinn er mjög þykkur má skera hann í tvennt langsum.

Aðferð:

1. Hitið olíu á stórri pönnu. Kryddið kjúklingalærin með hvítum og svörtum pipar ásamt hvítlaukssalti og laukdufti. Steikið kjúklinginn í um 17 mín eða þar til hann er orðinn fallega gylltur og eldaður í gegn. Færið hann af pönnunni og leggið á fat eða disk.

2. Setjið öl hráefnin fyrir sósuna í skál (fyrir utan hvítlaukinn og ólívuolíuna) og blandið vel saman. Takið sömu pönnu og áðan og hitið á henni 1 tsk ólívuolíu og steikið hvítlaukinn í um 1-2 mín. Hellið þá sósunni á pönnuna og náið upp suðu. Látið þetta malla í um 3 mín, hrærið stöðugt í þessu á meðan.

3. Setjið þá aspasinn út í sósuna ásamt steikta kjúklingum. Látið þetta malla áfram í um 5-7 mín (helst með lok á pönnunni) eða þar til aspasinn er farinn að mýkjast.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing