Auglýsing

Joe and the juice

Joe and the juice hefur nýlega opnað á Íslandi og þá fjóra staði alls á stuttum tíma, allir eru

þeir jafn töff með hip andrúmslofti og ferskum söfum en í þetta sinn smökkuðum við á þeirra

sí vinsælu Spicy Tuna samloku með heimalöguðu túnfisksalati, jalapenó og tabasco sósu

sem sett er á milli ör þunnar grillaðar brauðskífurmeð pestó olíu. Þetta hljómar e.t.v.

bragðsterkara en það er en þá kemur mæjónesið sterkt inn að vissu leiti og kemur á góðu

jafnvægi þarna á milli.

https://www.joeandthejuice.is/

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing