Auglýsing

Keto sítrónukúlur með kókos

Hráefni:

60 gr rjómaostur

77 gr möndlumjöl

1 msk sýrður rjómi

2 msk sítrónusafi

börkur af 1/2 sítrónu

2 tsk sykurlaust sýróp t.d. frá good good 

1 msk Sukrin melis “flórsykur”

1/2 tsk vanilludropar

1/16 tsk salt

kókosmjöl

Aðferð:

  1. Blanda öllum hráefnum vel saman í skál þar til þetta verður að deigi.
  2. Frysta deigið í 5-7 mín.
  3. Blanda kókosmjölinu og flórsykrinum saman á disk.
  4. Rúlla deiginu í 10 litlar kúlur í munnbita stærð.
  5. Velta þeim síðan uppúr kókosblöndunni.
  6. Setja kúlurnar inní frysti í 30-60 mín.

Gott er að geyma þær í frysti eða kæli í loftþéttum umbúðum en best er að njóta þeirra strax.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing