Auglýsing

Lemon

Á Suðurlandsbraut 4 er að finna Lemon, hollan og gómsætan veitingastað sem býður upp á gott úrval af djúsum og samlokum. Útsendarar SKE fengu sér Chickencado samlokuna, sem samanstendur af kjúklingi og avokadó, eins og nafnið gefur til að kynna. Að auki er hún bragðbætt með pestó og tómötum. Sem meðlæti fengum við okkur djúsinn Djangó, sem er búinn til úr gulrótum, engiferi og eplum. Máltíðin var einstaklega fersk og bragðgóð og það er alltaf flott að geta næt sér í þessa 5-á-dag í einni máltíð!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing