Auglýsing

Stökkar ofnbakaðar kartöflur með parmesan og hvítlauk

Hráefni:

  • 500 gr litlar kartöflur
  •  1 msk ólíuvolía
  •  2 hvítlauksgeirar, rifnir niður
  •  1 tsk ítalskt krydd
  •  1/4 tsk salt
  •  1 tsk paprika
  •  1 dl rifinn parmesan
  •  1 tsk söxuð steinselja
  •  2 msk smjör

Aðferð:

1. Hitið ofninn í 200 gráður.

2. Skerið kartöflurnar í tvennt. Hitið pönnu (sem má fara inn í ofn) og setjið á hana ólívuolíu. Steikið kartöflurnar þar til þær verða stökkar að utan. Bætið þá hvítlauknum á pönnuna og steikið áfram. Kryddið þetta til með ítölsku kryddi, salti og papriku.

3. Takið þetta af hitanum og dreifið parmesan osti yfir ásamt steinselju. Stingið þessu næst inn í ofninn í 15 mín. Þegar þetta kemur út úr ofninum er smjörinu dreift yfir og þetta borið fram strax.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing