Auglýsing

Súkkulaðibitakökur með pecanhnetum og karamellukurli

Hráefni:

2 dl brætt smjör

2 dl sykur

2 dl púðursykur

2 egg

1 tsk. vanilludropar

1 tsk. matarsódi

2 tsk lyftiduft

½ tsk salt

6 dl hveiti

1 dl saxaðar pecanhnetur

1 dl karamellukurl frá Nóa og síríus

1 dl saxað dökkt súkkulaði

Aðferð:

1. Þeytið saman smjör,sykur og púðursykur.

2. Hrærið eggjunum og vanilludropunum saman við.

3. Blandið þurrefnunum saman við og hrærið vel.

4. Að lokum fer súkkulaðið, hneturnar og karamellukurlið saman við.

5. Skiptið deiginu í litla bita á bökunarplötu (c.a. 35-40 stk) og bakið við 170 gráður í c.a. 10 mín.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing