Auglýsing

Svarta kaffi

Flestir þekkja Svarta kaffi sem er staðsett á Laugarvegi 54.SKE hafði heyrt góða hluti af súpunum þar svo við ákváðum aðskella okkur á eina slíka. Svarta kaffi býður upp á tvær súpur á hverjum degi, og venjulega er önnur kjötsúpa og hin grænmetis. Við höfðum því að velja milli sveppasúpu eða ítalskrar kjötsúpu. Fulltrúar SKE elska allt ítalskt og völdu því kjötsúpuna. Við urðum alls ekki fyrir vonbrigðum, en súpan var bragðmikil með ljúfu bragði af timían, oreganó og basilíku. Þjónustan var auk þess flott og staðurinn kósý svo það fór vel um okkur.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing