Hin 28 ára Sia Cooper er fitness-bloggari frá Flórída. Hún er með 1.1 milljón fylgjendur á Instagram – þá helst sé þökk sniðugum æfingaprógrömum. Hún hjálpar mest verðandi mæðrum eða þeim sem þegar hafa hlotið heiðurinn að komast í sitt besta formi.
Sjálf er hún líklega besta dæmið um að æfingar hennar virka, því að þegar hún fæddi sitt annað barn þá var árangur hennar tilbaka í sitt eðlilega horf ótrúlegur.
HÉR MÁ SJÁ MYNDIR FRÁ ÓLÉTTU HENNAR
HÉR ER MUNURINN Á BUMBUNNI Í FYRRA OG SEINNA BARNI
HÉR MÁ SVO SJÁ ÞRÓUNINA