Auglýsing

10 hlutir sem Íslendingar geta hætt að gera fyrst veturinn er LOKSINS kominn!

Hversu lengi höfum við beðið eftir þessum vetri? Heilt sumar! Það var mikið að það var búið. Ég var farin að halda að það ætlaði aldrei að enda.

En núna er loksins hægt að…

1. Taka fram föðurlandið! 

2. Og útigallann sem hefur verið inni í skáp í allt sumar!

3. Þú getur hætt að bera á þig sólarvörn á hverjum morgni.

4. Það munu allir svitna töluvert minna, nú þegar hitastigið tekur að lækka gróflega. Sem er jákvætt.

5. Það verður minna af nöktu fólki á ferli vegna kuldans. 6. Þú munt þurfa að fara sjaldnar í ræktina, því það brennig svo mörgum kaloríum að vera kalt!

7. Það má drekka viský og koníak á hverjum degi ef þú segir bara „þetta er til að halda á mér hita.“

8. Jólin koma bráðum. 

9. Þú getur sett alla stigaskóna þína inn í skáp bara, fínt að vera laus við þá!

10. Í dag getum við öll verið dramatísk á svipinn og sagt … 

… Og meint það.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing