Kvikmyndaheimurinn er að breytast og listinn yfir ríkustu leikarara heims verður alþjóðlegri með tímanum. Sú einokun sem Hollywood-stjörnur hafa haft í áratugi er byggð á stúdíó-kerfinu sem er að riða til falls.
Það var lengi nær útilokað að dreifa kvikmynd án stuðnings frá einu af sex stærstu kvikmyndastúdíóunum. Með Netflix-byltingunni eru stúdíóin að missa vald sitt yfir því hvaða kvikmyndir verða sýndar.
Fleiri breytingar eru að Bollywood leikarar eru að fá sömu eða hærri laun en flestir leikarar í Hollywood. Indland og Asíumarkaður verður sífellt mikilvægari með tímanum. Það er ljóst að stóru stúdíóin munu missa tökin og við sjáum alþjóðlegar stjörnur slá í gegn.
Þetta er byrjað að gerast eins og sjá má á listanum hér að neðan.