Það virðist því miður vera fylgifiskur frægðarinnar að eiga erfitt með að halda sambandinu gangandi – enda örugglega margir sem sækjast í þig eftir að frægðin mætir á svæðið.
En sum fræg pör láta freistingarnar og áreitið ekki á sig fá og eru blessunarlega undantekningin frá reglunni.
Hér eru 11 fræg pör með grjótsterk sambönd sem standast tímans tönn:
1. Jeff Bridges og Suzie Geston hafa verið saman í 43 ár

2. Kevin Bacon og Kyra Sedgwick hafa verið saman í 32 ár

3. Tom Selleck og Jillie Mack hafa verið saman í 33 ár

4. Samuel L. Jackson og LaTanya Richardson hafa verið saman í 40 ár

5. Tina Turner og Erwin Bach hafa verið saman í 34 ár

6. Oprah Winfrey og Stedman Graham hafa verið saman í 34 ár

7. Denzel og Pauletta Washington hafa verið saman í 37 ár

8. Jamie Lee Curtis og Christopher Guest hafa verið saman í 36 ár

9. Chevy Chase og Jayni Luke hafa verið saman í 36 ár

10. Bryan Cranston og Robin Dearden hafa verið saman í 31 ár

11. Kirk Douglas og Anne Buydens hafa verið saman í 66 ár
