Það er ekki auðvelt að verða fyrir áreitinu sem fræga fólkið verður fyrir – þá sérstaklega frá hættulegu fólki, sem á það til að elta það uppi.
Sem betur fer þá geta þau orðið sér út um lífverði og þessar 11 stjörnur eða stjörnupör hafa af illri nauðsyn náð sér í öflugustu lífverðina í bransanum.
Ertu viss um að þú þorir að biðja um eiginhandaáritun?