Blaðamenn vinna jafnan undir mikilli tímapressu og reyna að vera fyrstir með fréttirnar. Fyrirsagnir eru oft gerðar í flýti og getur niðurstaðan verið fyndin við nánari skoðun.
Katrín Jakobs forsætisráðherra er íslenskufræðingur og hefur lent í ýmsum áhugaverðum fyrirsögnum í stjórnmálum.
Hér eru nokkur dæmi um fyrirsagnir sem gætu þýtt eitthvað allt annað en til stóð.
Alltaf hressandi.