Auglýsing

12 Setningar sem enginn Reykvíkingur segir

Reykvíkingar myndu seint teljast minnihlutahópur. Þeir eru ánægðir með sig og borgina sína, syrgja Hjartagarðinn og elska tjörnina. Hér eru 10 hlutir sem enginn Reykvíkingur myndi láta útúr sér. Nokkurntíma.

1. Mig langar í pylsu!

2. Mér finnst svo erfitt að þekkja túristana frá Íslendingunum.

3. Nei það Fimmtudagur, ég drekk ekki á Fimmtudögum.

4. Mér finnst strætóbílstjórar vinalegir.

5. Veðrið var mjög gott síðasta sumar.

6. Mér finnst að einhver ætti að koma Hringekjunni aftur á skjáinn.

7. Timberland eru ljótir skór.

8. Mér finnst Mánudags umferðin á Reykjanesbrautinni skemmtileg.

9. Mikið er gaman að sjá bjórinn hækka uppí 1100 kr á börum.

10. Ég er að hugsa um að flytja til Ísafjarðar.

11. Venjulega leiðist mér pólitík, en borgarpólitín er bara svo áhugaverð.

12. Af hverju er ekki bara hægt að minnka miklubrautina og gera hjólastíg þar?

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing