Game of Thrones er ekki lengur vinsælasti þátturinn sem fólk horfir á, heldur er nýja serían Chernobyl búin að taka við þeim heiðri.
Þáttaröðin fjallar um hræðilega kjarnorkuslysið sem átti sér stað í Chernobyl árið 1986 og fjallar því um raunverulega atburði og raunverulegt fólk.
Allir leikararnir í þáttunum hafa því gamlar myndir af manneskjunni sem þau eru að leika og gátu nýtt sér þær til að umbreytast í viðkomandi persónu.
Hér eru 13 myndir sem bera saman Chernobyl leikara og manneskjurnar sem þau eru að leika: