Auglýsing

16 ástæður fyrir því að KAFFI er algjör snilld!

Kaffi er oftar en ekki umdeildur drykkur – og fólk forðast að drekka hann af ótta við að valda sér meini.

En fagnaðarerindi er komið – hér eru 16 ástæður fyrir því að kaffi er frábært!

1. Þú þarft ekki að fá þér kaffi fyrst eftir að þú vaknar…

Líkaminn býr náttúrulega til hormón sem heitir Kortisól – það hjálpar við að vakna og halda athygli. Þannig það er best að drekka kaffi á þeim tíma sem kortisólið er ekki í hápunkti.

2. Kaffi er ekki jafn þurrkandi og allir halda.

3. Líkt og margar frábærar uppgötvanir þá komu kostir kaffibaunanna í ljós þegar kátar geitur fóru að borða þær

4. Kaffi getur lengt lífið og bætt lífsgæði

Í kaffi er mikið af andoxunarefnum – og er í raun ein stærsta uppspretta þeirra í vestrænu mataræði. Af þeim sökum hjálpar kaffi við að berjast á móti hjartasjúkdómum, sykursýki 2, og Parkinson. Vandinn er hins vegar sá að kaffidrykkjumenn eru líklegri til að hafa aðra slæma ávana eins og að drekka mikið áfengi, borða rautt kjöt og reykja sígarettur.

5. Í kaffi eru góð næringarefni

6. Kaffidrykkja getur hjálpað við að brenna fitu

7. Allt kaffi í heiminum er frá „Kaffibeltinu.”

8. Koffín er í raun kristalar

10. Koffín virkar mjög hratt.

11. Kaffi getur hjálpað að koma í veg fyrir alzheimer og minnisleysi.

12. Dýrasta kaffi í heimi og er búið til úr skít

13. Kaffi er gott fyrir lifrina.

14. Fyrsta vefmyndavél heimsins var gerð fyrir kaffi

15. Kaffihús voru bönnuð á Englandi því þar voru allir „kúl krakkarnir“.

16. Koffín bætir frammistöðu þína þegar þú ferð í ræktina.

Þannig hafðu ekki áhyggjur – gríptu þér kaffibolla – og deildu þessu með öllum kaffivinum þínum!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing