Stundum segir maður eitthvað sem er samt ekki meint bókstaflega – eins og „Viltu gefa mér hálft bjórglas“ – Það þýðir ekki að þú viljir glas sem er búið að skera í hálft…
Sumir einstaklingar virðast samt erfitt með að fatta hvenær hlutirnir eru meintir bókstaflega og hvenær ekki. Hér eru 20 góð dæmi þess: