Pörin hér fyrir neðan voru heimsfræg á tíunda áratugnum og þau eiga það sameiginlegt að allir dýrkuðu þau og dáðu.
Það sem þau eiga líka sameiginlegt er að öll þessi pör eru hætt saman – og sum þeirra enduðu reyndar ansi illa.
Það eru örugglega ansi margir búnir að gleyma þessum stjörnupörum:
1. Kate Moss og Johnny Depp
2. Brad Pitt og Gwyneth Paltrow
3. Justin Timberlake og Britney Spears
4. Luke Wilson og Drew Barrymore
5. Cindy Crawford og Richard Gere
6. Pamela Anderson og Tommy Lee
7. Whitney Houston og Bobby Brown
8. Bruce Willis og Demi Moore
9. Nicole Kidman og Tom Cruise