Þegar þú hannar vöru, vefsíðu, tímarit, samninga eða hvað annað þá þarftu náttúrulega að passa vel upp á að allt sé til staðar sem á að vera til staðar og að ekkert sé til staðar sem á ekki vera þar.
Stundum þá klikkar það og að sjálfsögðu er hægt að skilja að enginn er fullkominn og allir gera mistök, en það er erfitt að fyrirgefa heimsk mistök í hönnunum – mögulega jafn erfitt og þetta er svo fyndið fyrir okkur hin sem sjáum mistökin.
Gott dæmi um svoleiðis mistök eru þessi 20 hönnunarmistök hér fyrir neðan – sem áttu náttúrulega engan veginn að eiga sér stað: