Manneskjurnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að hafa tekið leti á nýtt level.
Hluti af mér skilur þau engan veginn og lítur svolítið niður á þau fyrir þessa vitleysu – og annar hluti af mér öfundar þau fyrir að hafa látið sér detta þetta í hug: