Það mætti halda að það væru til takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið, en svo les maður svona kvartanir og áttar sig á því að að svo er ekki.
Þessar 23 ferðakvartanir eru alvöru kvartanir sem fólk sendi til ferðaskrifstofunnar sinnar og maður veit ekki hvort maður á að hlæja eða gráta.
Ég mæli með að hlæja í gegnum tárin – þetta er allavegana fáránlega fyndið: