Það er náttúrulega ekkert skrýtið við það að kunna ekki á eitthvað sem maður hefur aldrei notað – en það verður að viðurkennast að yngri kynslóðir sem ólust upp í stöðugum tæknibreytingum eru fljótari að venjast breytingunum og læra inn á nýju tæknina.
Hér eru 26 skipti þar sem eldra fólk klúðraði tæknimálum svo svakalega að það er erfitt að hlæja ekki: