Það er ekki gefins að kaupa sér húsbíl og því ekki margir sem hafa efni á svoleiðis lúxus.
En gamlar rútur og sendiferðabílar eru ekki svo dýrir og í útlöndum kostar hráefnið í húsbílabreytingar ekki mikið, svo ef að fólk er með nóg af duglegheitum og vinnuvit (eða aðgang að YouTube) þá er hægt að gera eins og fólkið hér fyrir neðan.
Þetta eru 30 epískar húsbílabreytingar sem voru gerðar á rútum og sendiferðabílum – og eins og sést á þessum myndum þá er þetta klárlega rétta leiðin til að ferðast.