Hérna í gamladaga þá voru flestar tæknibrellur í bíómyndinum svo lélegar að það var ekki séns að maður trúði þeim – það var líklegra að maður myndi hlæja að þeim.
Þetta er akkúrat öfugt í dag, nú eru flestar bíómyndir þannig að maður kaupir tæknibrellurnar í þeim, á meðan það er raunveruleikinn sem er orðinn hlægilegur – allavegana sá raunveruleiki sem maður sér á bak við tæknibrellurnar.
Hér eru 30 frægar bíómyndasenur með og án tæknibrella: