Það er ansi algengt að spyrja hvort að einhver sé hunda- eða kattamanneskja og fólk getur haft ansi sterkar skoðanir þegar kemur að þessu.
Gott dæmi um það eru þessar 30 manneskjur hér fyrir neðan sem höfðu engan áhuga á köttum og vildu sko ekki fá neinn „helvítis“ kött á heimilið – en stundum þá gerast bara hlutirnir og sem betur fer þá endaði þetta svona í þessum tilvikum: