Google setti þetta á Twitter hjá sér til að minnast og heiðra Steve Irwin á deginum sem hefði verið 57 ára afmælisdagurinn hans.
En PETA var sko engan veginn sátt við þessa færslu hjá Google og svaraði henni með þessum færslum á Twitter:
Aðdáendur Steve Irwin urðu brjálaðir út í PETA og meira að segja fólk sem venjulega situr á hliðarlínunni í svona málum gat ekki annað en tjáð sig út af þessu máli – enda fannst þeim ótrúlegt að PETA hefði ákveðið að gera lítið úr minningu Steve Irwin.
Svona til að taka nokkur dæmi, þá eru hér 30 manns sem létu PETA heyra það út af þessu máli: