Ódýri Cosplay gæjinn (e. Cheap Cosplay Guy) er með svo ótrúlega sköpunargáfu að það hálfa væri hellingur.
Það að stunda Cosplay er einstaklega dýrt sport og það að gera það vel krefst töluverðra hæfileika.
Það er því magnað að sjá hvað ódýri Cosplay gæjinn getur gert fyrir lítinn pening: