Hinn 32 ára gamli Bryan Ray gæti ekki verið hamingjusamari með nýja líkamann sinn, en hann er búinn að eyða 12 milljónum í að líta út eins og átrúnaðargoðið – Britney Spears.
Honum fannst alltaf eins og það væri önnur manneskja innra með honum sem væri að reyna að brjótast út – og nú er sú persóna mætt: