Auglýsing

35 myndir sem sýna HINA hliðina á mótmælunum í Bandaríkjunum!

Ef að við skoðum alla helstu fréttamiðla þá mætti halda að það væru ofbeldisfull mótmæli bókstaflega alls staðar í Bandaríkjunum og að allir mótmælendur séu að eyðileggja eignir annarra og ræna og rupla.

En það er ekki raunveruleikinn á bakvið mótmælin sem eiga sér nú stað hinum megin við hafið, því að meirihluti þeirra eru friðsamleg og hafa ekkert með ofbeldi og eignarspjöll að gera.

Það er því mikilvægt að sýna hina hliðina á mótmælunum – sem ætti náttúrulega að vera kölluð raunverulega hliðin á mótmælunum – því að þetta er mun algengari birtingamynd af þeim mótmælum sem hafa átt sér stað í kjölfarið á dauða George Floyd.

Svona eru mótmælin á flestum stöðum – svona eru flestir að mótmæla – og svona myndir eiga líka heima í helstu fréttamiðlum heims:

#1 Hópur af svörtum mótmælendum að vernda lögreglumann sem varð viðskilja við hópinn sinn

A Group Of Black People Protecting A Cop Who Got Separated From The Others

#2

A Veteran Protesting His Government After Fighting For It Shows The United Fight For Equality

#3 Lögreglan í Portland að sýna að þau heyra og skilja af hverju fólk er að mótmæla

Portland, Oregon. Police Demonstrating And Trying To Show They Hear And Understand The Frustration.

#4 Mótmælandi og lögregluþjónn and mótmæla saman í Fargo

A Protester And A Police Officer Today In Fargo. This Is What Solidarity Looks Like

#5

We’re Stronger Together

#6

From The Raleigh Protest

#7

George Floyd - Philadelphia Protest Today

#8

It’s Not White vs. Black, Rich vs. Poor, Police vs. Citizens....it’s Everyone vs. Racists

#9

Helping Cleaning Up

#10 „6 ára dóttir mín sá hvað var að gerast í fréttunum og eftir að við útskýrðum málið fyrir henni þá bjó hún til þetta skilti og fór út á stétt að mótmæla friðsamlega. Ég er svo stolt!“

My 6yr Old Daughter, She Sees Whats On The News, We Explained What Happened To George Floyd And She Was Mortified. Today She Made A Sign And Is Doing Her Own Peaceful Protest In Our Front Yard. I Am So Proud!

#11 „Þessi maður hefur staðið einn á torginu í bænum okkar undanfarna daga, Guð blessi hugrekkið hans“

This Man Has Been Standing Alone In Our Town Square For The Past Few Days, Gods Bless His Courage

#12

Even The 'Church Of God' Community Are Standing By George

#13 Lögreglustjórinn í Santa Cruz í Kaliforníu að krjúpa á hné með mótmælendum

Santa Cruz Police Chief Taking A Knee With Peaceful Protesters During A Demonstration In Santa Cruz, Ca

#14

Cops In Kansas City Joined The Local Protest

#15

Spreading The Love

#16 Dönsk mótmæli fyrir George Floyd – um 10.000 manns að mótmæla friðsamlega í Kaupmannahöfn

Danish Sympathy March For George Floyd. ~10.000 People Marching Peacefully Through Copenhagen.

#17 Þetta er líka að gerast í Minneapolis

This Is Also Happening In Minneapolis

#18

Modist Brewing In Minneapolis

#19

Police Captain Joins Protesters

#20 Mótmælendur fyrir utan Bandaríska Sendiráðið í Þýskalandi: „Við stöndum með ykkur!“

Protesters Gathering In Front Of The Us Embassy In Berlin, Germany Today. We Stand With You

#21 Hún mætti með fullan bíl af vatni oftar en einu sinni fyrir mótmælendur í Minnesota

A Friend Of Mine In Minnesota. Stay Safe, Everyone. Except You, Tony.

#22 Hópur af mótmælendum stoppuðu fólk frá því að ræna úr búðum í miðjum mótmælunum

A Group Of People Forming A Human Barricade And Protecting The Store To Prevent People From Looting

#23 Svona sýndi lögreglan í Muskegon í Michigan stuðning sinn við mótmælendur fyrir utan ráðhús fylkisins

Police In Muskegon, Mi Showing Their Support For Protesters Outside Of The County Courthouse Today.

#24 „Hvar eru fréttabílarnir núna?“ – Engir fréttamenn mættu til að sýna myndir af því þegar mótmælendur mættu til að þrífa upp eftir þau fáu úr þeirra hóp sem eyðilögðu og rændu

Where Are The News Vans Now?

#25 Lögreglan í Miami í Flórída

The Police Taking A Knee With Protesters In Miami, Florida

#26

It’s Not Black vs. White People, It Is Everyone vs. Racists

#27 Lögreglumenn í Flint lögðu niður kylfurnar sínar og skildi og gengu með mótmælendum

#28 „Það sem fréttirnar sýna ekki…“

5/31/20 Washington Dc. “What The Media Doesn’t Show”

#29 Mótmælendur mættu daginn eftir til að þrífa minnismerki sem voru spreyjuð með málningu af þeim hlutfallslega fáu mótmælendum sem gera slíkt

Protesters Spray Painted All Over This Monument Last Night. We Were All Trying To Scrub It Off When This Guy Showed Up With A Powerwasher.

#30

Standing Together With The Residents

#31

Emotional moment between an Officer and Protestor from r/MadeMeSmile

#32

Lawers Offering Pro Bono Services For Arrested Protestors

#33 Það er von – þetta getur breyst!

There Is Hope

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing