Það er betra að fara varlega þegar maður ferðast í bíl, sérstaklega þegar maður er með börnin sín með. Fólk verður að passa upp á að börnin séu sem öruggust því það getur alltaf eitthvað komið fyrir.
7 ára dóttir Jóhönnu lenti í harkalegu bílslysi þegar hún var með pabba sínum. Jóhanna skrifaði um þetta slys á Facebook og hvað það hafi verið sem bjargaði dóttur hennar.
Hún deildi myndum af bílnum eftir slysið.
Það er ótrúlegt hvað barnabílstóllinn getur gert mikið og frábært að dóttir Jóhönnu hafi sloppið svona vel. Við viljum biðja fólk um að deila þessari reynslu því þetta er að sjálfsögðu mikilvægt málefni.