Ungur strákur þorði ekki á stökkbrettið í sundlauginni, þrátt fyrir að fólk væri að reyna að hjálpa honum að komast yfir óttann.
Það var ekki fyrr en 95 ára gamall maður sýndi honum að stökkbrettið væri ekkert mál að hann þorði að skella sér.
Vel gert!