Nicolas Cage hefur verið í mjög mörgum bíómyndum og stundum er eins og hann kunni bara ekki að segja nei við lélegum hugmyndum. Það eru rosalega skiptar skoðanir á því hvort Cage sé lélegasti eða besti leikari í heimi en það er alveg á hreinu að það er bara einn Nicolas Cage.
Hérna eru margir Cage aðdáendur mættir á Cage maraþon og þetta er auðvitað ekki eitthvað sem að Cage missir af. Hann mætti í bíósalinn og ræddi við glaða aðdáendur og sagði þeim reynslusögur.
Þvílíkur maður…