Það eru til alls konar sjónvarpsþættir í heiminum og við Íslendingar höfum marg oft fengið hugmyndir af þáttum frá öðrum löndum. Hérna er frekar skemmtilegur þáttur þar sem fólk þarf pínu að vinna saman til þess að komast í gegnum skemmtilegar þrautir.
Það væri nú alveg gaman að sjá nokkra Íslendinga spreyta sig í þessu.