Jæja, þá er loksins búið að finna upp skál sem tryggir það að hver biti af morgunkorninu verður gómsætur. Eftir að hafa séð skálina þá er eina spurningin sem poppar upp í kollinn á mér:
,,Af hverju var okkur ekki búið að detta þessa hönnun í hug áður?“