Sambönd eru ansi flókin og hvað er hægt að segja annað en að við gerum okkar besta? En hvað ef við vissum nákvæmlega hvað við ættum að gera? Hvað ef við hefðum kort, aðferðafræði, vitneskju um það nákvæmlega hvernig við eigum að fara að því að vera fullnægð í sambandi og fullnægja maka okkar.
Eftir allt fólkið sem Tony Robbins hefur aðstoðað um allan heim, allt frá forsetum, móðir Theresu, topp íþróttafólki, viðskiptajöfrum og alveg fram að götusópurum (og allt þar á milli) – þá er ansi öruggt að segja að hann veit hvað hann syngur.
Hann deilir með okkur hvað fær sambönd til að virka og hvernig við getum viðhaldið sambandi og látið það þrífast – ekki bara til að það endist, heldur svo að það sé ástríðufullt, lifandi og fullnægjandi: