Milli 1990 og 2000 var Jim Carrey stærsta nafn grínmynda. Hann gerði bíómyndir ódauðlegar eins og til dæmis Dumb and Dumber, Ace Ventura, The Mask og fleiri frábærar myndir.
En hann er því miður ekki eins mikið á hvíta tjaldinu eins og hann var vanur. Ástæðan er aðalega því framleiðslufyrirtækin græða ekki jafn mikið á honum eins og áður.
Í þessu myndbandi er farið yfir afhverju við fáum ekki að sjá eins mikið af þessum meistara eins og við fengum einu sinni.