Auglýsing

Er ekki alveg tilvalið að bjóða bóndanum í 5 rétta girnilegan bóndadagsseði á Sushi Social?

Sushi Social er spennandi veitingastaður, í miðbæ Reykjavíkur, sem býður upp á

einstaka blöndu af japanskri og suður-amerískri matargerð og frábæra stemningu.

Sushi Social ætlar að bjóða uppá 5 rétta bóndaseðil á bóndadaginn, 20.janúar. Seðillinn er ekki af verri endandum eins og má sér hér að neðan.

– Við byrum á af Codorniu freyðivíni í fordrykk

– Surf‘n turf – 4 bitar
Avókadó, humar tempura, nauta-carpaccio, teriyaki, spicy mayo, chili crumble

– Nigiri – 3 bitar
Laxa nigiri – Jalapeno mayo, wakame
Túnfisk nigiri – Jalapeno mayo, kimchee
Gullsporða nigiri

– Nautalund
Lauksulta, sellerýrótarmayo, kardimommugljái

– EFTIRRÉTTIR

– Súkkulaði fudge
með blönduðum ávöxtum, karamellusósu og mjólkursorbet

– Grænt te og yuzu
Grænte-mús, yuzu randalína, yuzu sykur- púðar, grænte „crumble“ og yuzu-sorbet

Verð er 7.900 kr.
Seðilinn er aðeins framreiddur fyrir allt borðið

Borðapantanir eru í síma 568 6600.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing