Helga Hrönn Þórsdóttir bendir fóreldrum á að ræða við börn sín um þær hættur sem geta leynst víða. Sonur hennar sjö ára
Gullmolinn okkar sem er að verða 7 fann þetta í frímínútum í skólanum í gær. Hann tók þetta því miður upp og stakk sig á nálinni. Þetta bjóst ég aldrei við að barnið mitt myndi lenda í. Þetta er veruleikinn í dag og þörf að fræða börnin okkar svo þau lendi ekki í þessu.
Hér má sjá sprautuna sem pilturinn stakk sig á.